SNÚNINGSKÚLAN (Sívalningur)


2.388 kr

Skemmtilegt fikt leikfang fyrir alla aldurshópa.
Tilvalið á skrifborðið
Róandi og bætir einbeitingu. Gott fyrir ADHD, OCD ofl.
Góð þyngd í þeim ,mjög veglegir og vandaðir hnettir.

 

Kúlan er skorin með sérstökum hárnákvæmum vélum

Þú einfaldlega snýrð henni og býrð þannig til snúning sem róar og er næstum dáleiðandi.

Skemmtilegur hlutur á hvaða borð sem er, bæði í vinnu og heima.

Tilvalið fyrir skapandi fólk, hugsandi fólk og hvern sem er sem vill sleppa ýmindunarafli lausu.

Hjálpar til við að halda einbeitningu og róa taugar í vinnunni.

Mezmoglobe

You may also like

Recently viewed