
Við erum með fjölbreytt vöruúrval fyrir ýmiskonar fögnuði líkt og steggja og gæsaveislur. Það er hægt að búa til skemmtilegar útfærslur fyrir hópinn þinn til að minna á hvern er verið að steggja/gæsa og einnig er hægt að gera væntanlega brúður/brúðguma vel merktan bak og fyrir. Endilega sendið okkur línu á info@fotomax.is eða hringið í okkur s. 562-5900 og við gefum þínum hóp gott tilboð.