Myndakassar og myndahringir fyrir veislur

SMS sendingar

Tölvupóstsendingar

Skjár með nafni viðburðar

Myndir á skjá í veislu innifalið

Tengill i allar myndir

Veldu hvernig myndakassa þú vilt 

Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan til að bóka
umbrella
Myndakassi
Í myndakassanum er hægt að:
-Taka hefðbundnar myndir
- Búa til GIF
- Búa til Boomerang video
-Nota filtera
-Prenta myndir
-Senda myndir og video með sms, í tölvupósti eða deila beint á Facebook.
ring_light_1
Myndahringur
 Í myndahringnum er hægt að:
-Taka myndir
-Búa til Boomerang video
-Senda myndir og video með SMS, í tölvupósti eða deila beint á Facebook.

Leigjum myndaskassa og myndahringi í veislur.  
Úrval bakgrunna og props einnig í boði.

Leigjum bæði myndakassa og myndahringi!
Myndakassinn tekur hágæða myndir en hann er útbúinn Canon DSLR myndavél og stúdíóljósi með beautydisk.  
Myndahringurinn er snilld fyrir allar gerðir viðburða, stóra sem smáa.

Bjóðum einnig upp á úrval bakgrunna, propps og prentara.

Besta gestabókin í hvaða veislu sem er. 
Fermingar, brúðkaup, árshátíð eða afmæli.


66311968_693565474438544_7596094612997931008_n
52893103_625274127934346_1207602034627313664_n
Propspakkar-1

Props-pakkar

Fylgihlutirnir frá okkur gera hvaða samkvæmi sem er ógleymanlegt.

Í hverjum props-pakka eru grímur, hattar, skondin skilti, gleraugu, uppblásin hljóðfæri og margt fleira.

Bakgrunnar
Fallegur bakgrunnur fullkomnar viðburðinn.
Stærð 2,5 á hæð x 2,5 metrar á lengd.

Alveg ómetandlegt að eiga þessar minningar úr veislunni.

Sigríður Guðmunds

Er oft með veislur í vinnunni og við erum alltaf með myndakassa, þetta er langbesta gestabókin!

Edda Finnsdóttir

Mesta stuðið var hjá myndakassanum, eigum alveg ógleymanlegar myndir þaðan úr brúðkaupinu okkar.  Mæli með!

Einar Geirsson

Bókaðu myndakassa eða partýhring 

Bakgrunnar eru 2,30 á hæð og 3 metrar á lengd. Festingar fyrir bakgrunn fylgja.Verð 5.000 kr.