Risaeðluegg- Ræktaðu þína eigin risaeðlu


Verð:
990 kr

Vörulýsing

Bætið við vatni og sjáið á töfrandi hátt risaeðlu klekjast útúr egginu.

1. Setjið eggið í ílát og setjið vatn í sem nær yfir eggið.

2. Skelin mun brotna eftir 12-24 tíma. Hafið yfirborð vatnsins yfir egginu.

3. Þegar skelin er öll brotin frá egginu, bætið við fersku vatni sem hylur allt eggið aftur.

4. Hafið nóg vatn í ílátinu og horfðu á risaeðluna þína koma úr úr skelinni og vaxa næstu 1-2 daga.

CE Merkt

Þér gæti líkað þessar vörur

Nýlega skoðað