Ef þú átt mynd sem þú vilt nota í vegabréfið eða önnur skírteini getum við framkallað hana fyrir þig og eða látið þig hafa hana á disk.
Sendu okkur myndina af þér á pósti á sala@fotomax.is og við klárum málið með þér.
Verðskráin er sem hér segir:
Skönnun og útprentun kr. 2.500
Útprentun kr. 2.500 (6 myndir)
Passamyndastærð er 3,5cm x 4,5cm