MORSÖ FORNO Eldstæði, Pizzaofn og grill


199.000 kr

Forno eldstæði og búðu til heimsins bestu pizzu

Nú er hægt að gera útiveruna þægilegri, fallegri og meira spennandi. Morsö Forno eldstæðið býður upp á fjölbreytta möguleika.  Um leið og hægt er að nota ofninn sem fallegan bakgrunn á síðkvöldi er það einnig grill og ekta pizzaofn.

Nú er hægt að upplifa á einfaldan hátt hversu auðvelt er að framleiða dýrindis mat – allt frá safaríkum steikum, heimabakaðar stökkar pizzur eða dýrindis lambalasteikur.

Grill- og pizzaofninn, Morsø Forno, vann „Interior Innovation Award for Outdoor Products“ á þýsku IIA verðlaununum 2013.

FJÖLDI AUKAHLUTA FÁANLEGIR

Efni: Tvíhúðað steypujárn
Mál: Þvermál 75 cm x Hæð 60 cm
Þyngd: 96 kg

 

You may also like

Recently viewed