Nú er hægt að gera útiveruna þægilegri, fallegri og meira spennandi. Morsö Forno eldstæðið býður upp á fjölbreytta möguleika. Um leið og hægt er að nota ofninn sem fallegan bakgrunn á síðkvöldi er það einnig grill og ekta pizzaofn.
Nú er hægt að upplifa á einfaldan hátt hversu auðvelt er að framleiða dýrindis mat – allt frá safaríkum steikum, heimabakaðar stökkar pizzur eða dýrindis lambalasteikur.
Grill- og pizzaofninn, Morsø Forno, vann „Interior Innovation Award for Outdoor Products“ á þýsku IIA verðlaununum 2013.
FJÖLDI AUKAHLUTA FÁANLEGIR
Efni: Tvíhúðað steypujárn
Mál: Þvermál 75 cm x Hæð 60 cm
Þyngd: 96 kg