Kvikmyndafilmur á stafrænt form


Verð:
translation missing: is-IS.product.general.sale_price690 kr

Vörulýsing

Hafið samband við okkur í síma 562-5900 eða á info@fotomax.is til að fá tilboð í stærri verkefni.
Eða komið bara til okkar með spólurnar uppá Snorrabraut 54b. (Húsið beint fyrir neðan Sundhöll Reykjavíkur)


690 kr (á mínútu)

Hægt er að reikna út verðið með því að
skoða hversu mörg fet spólan er:
 
50 fet = 3 - 5 mínútur
200 fet = 10 - 15 mínútur
300 fet = 15 - 22 mínútur
400 fet = 20 - 30 mínútur
 

Myndbönd eyðast með tímanum og í hvert sinn sem horft er á þau. Þau geta farið að skemmast eftir aðeins 10 ár! Það þýðir að myndirnar sem við tókum af börnunum okkar fara að láta á sjá  þegar þau eru að byrja í framhaldsskóla!  Ekki aðeins myndin heldur einnig hljóðið gefur sig með tímanum. Stundum hverfur hljóðið alveg. Myndbandstæki eru ekki lengur fáanleg og erfitt er að fá varahluti í myndbandstæki. Því er um að gera að safna saman myndbandsspólunum og láta yfirfæra þær hjá okkur sem fyrst.

Við tökum við flestum gerðum að spólum: VHS, Super VHS, VHS-C, Video8 (8mm video), Hi-8, Digital 8, MiniDV og HDV hvort sem þær eru af gerðinni PAL (Evrópu) eða NTSC (Ameríku). Við getum einnig tekið Betamax og Betacam SP spólur sem eru í PAL.

Þér gæti líkað þessar vörur

Nýlega skoðað