Jafnvægis Stólaspilið


:
3.450 kr

Þetta frábæra spil hentar öllum frá þriggja ára aldri.

Spilið gengur útá það að leikmenn æfi jafnvægið og nái að stafla stólunum til skiptis, án þess að fella turninn.

Skemmtilegt spil fyrir alla fjölskylduna og í veislum.

CE Merkt

You may also like

Recently viewed