Gömlu skipin - viðbót við Útvegsspilið
Nýverið var hið óviðjafnanlega skemmti- og fræðsluspil, Útvegsspilið endurúgefið eftir að hafa verið ófáanlegt um árabil. Spilið býður upp á upprunalega grafík og spilareglur auk viðbótarreglna fyrir þá sem vilja. Glænýr skipafloti frá öllum helstu Útgerðum landsins prýða skipaspjöldin.