Vörulýsing
Við getum fært allar helstu tegundir af disklingum og minniskortum yfir á geisladiska. Mjög fáar tölvur í dag geta lesið þessa diska og því er mikilvægt að bjarga skjölunum yfir á geisladisk sem fyrst.
Við getum yfirfært disklinga, zip og jaz diska. Einnig SD minniskort.