Flipo Flip


Color: black
Style: Sexhyrningur
1.740 kr

Skemmtilegt lítið fidget leikfang sem hægt er að taka hvert sem er!

Það er mjög einfalt í grunninn við fyrstu sýn, en það getur verið mikil áskorun að ná hreyfingunni fullkomlega! Æfingin skapar meistarann! 
Flippfiktarinn er einstaklega ánægjulegt skrifborðsleikfang sem veltist, rúllar og snýst. Í þægilegri vasastærð unninn úr endingargóðum málmi.

Tilvalin gjöf fyrir fjölskyldu, vini og samstarfsfólk; bæði skemmtilegt og streitulosandi.
Hentar börnum eldri en 3 ára, léttur og nógu lítill til að að setja í vasann; hægt að nota á skrifstofunni, skólanum eða heima.

Kemur í Svörtu, Silfur og Gull

You may also like

Recently viewed