
Vörulýsing
Klassískur myndakassi sem er fullkominn við hvaða tilefni sem er.
Partýkassinn tekur hágæða myndir en hann er útbúinn Canon DSLR myndavél og stúdíóljósi með beautydisk.
Í Partýkassanum er hægt að:
-Taka hefðbundnar myndir
- Búa til GIF
- Búa til Boomerang video
-Nota filtera
-Prenta myndir*
-Senda myndir og video með sms, í tölvupósti eða deila beint á Facebook.