Nudd fidget bolti


Verð:
translation missing: is-IS.product.general.sale_price1.250 kr

Vörulýsing

Þessi frábæru nuddboltar eru góðir við kvíða og stressi. Hentar fullorðnum og börnum frá 8 ára aldri.

Hönnunnin er plast með hrúfu yfirborði, sem líkja við nálastungur til að draga úr óþægindum.  Rúlla boltunum á líkamanum losar um spennu, eykur blóðflæðið og ýtir eiturefnum út. Gott að ná til þeirra svæða sem önnur nuddtæki ná ekki til.

Frábært að nota bæði fyrir og eftir æfingu til að forðast meiðsli.

Hægt að nota einnig sem handspinner, boltarnir eru fastir saman á lykkju sem snýst.

Fæst eingöngu í gráum lit

CE vottað

 

 

Þér gæti líkað þessar vörur

Nýlega skoðað