Segul Fikt-Penninn


Verð:
translation missing: is-IS.product.general.sale_price1.450 kr

Vörulýsing

Þessi segulpenni er ekki bara penni, hann er líka fidget leikfang!, hann getur snúist og umbreyst í margs konar form og samsetninar!


Penninn inniheldur 13 segulhringi og 12 stálkúlur, þú getur búið til magnaða hluti með seglunum.

Þessi segulstykki eru ekki notaðar með pennanum sjálfum, heldur er hægt að nota þær með hinum segulunum til að búa til smá listaverk.


Þó að þetta gæti verið minna hagnýtt sem penni, þá hefur hann mikið skemmtanagildi. Seglarnir eru mjög sterkir og stundum getur verið erfitt að kippa þeim í sundur. Það er eitthvað heillandi við segla og endalaust er hægt er að leika sér að þessu!


Skapandi og skemmtileg þraut til að auka samsetningargetu og einbeitingu. Bæta greind og ímyndunarafl, hentar öllum aldurshópum yfir 6 ára.

VARÚÐ - inniheldur smáhluti sem lítil börn geta gleypt.  
Ekki ætlað börnum undir 6 ára.

Þér gæti líkað þessar vörur

Nýlega skoðað