Cards against humanity - Spil fyrir andstyggilegt fólk!


Verð:
translation missing: is-IS.product.general.sale_price6.900 kr

Vörulýsing

Cards against humanity er spil fyrir andstyggilegt fólk og góðan húmor.

Það sem gerir Cards against humanity ólíkt öðrum partý spilum er hvað það er vandræðalegt og andstyggilegt

Spilið er mjög einfalt:  

Spilið byrjar á að dómarinn spyr eina af svarta spurningu, eða fyllið-í-eyðurnar spil efst úr bunkanum og sýnir það öðrum leikmönnum.

Hver leikmaður er með hvítu spilin, tíu svar-spil á hendi í upphafi hverrar umferðar.  Leikmaðurinn leggur eitt svar-spil á hvolfi hjá dómaranum (stundum tvö) spil og lætur engann sjá á spilið.

Þegar allir leikmenn hafa sett niður spil, þá velur dómarinn það spil sem honum finnst fyndnast. Leikmaðurinn sem átti það spil fær spurninguna sem stig, og þá fær leikmaðurinn vinstra megin við dómarann að vera næsti dómari.

Spilað er þar til ákveðið er að hætta, og sá eða sú sem er með flest stig sigrar.


Þér gæti líkað þessar vörur

Nýlega skoðað