Vörulýsing
Bregðarinn í boxi! Láttu einhvern forvitinn opna boxið og þþað skýst út skordýr á hann - Alger snilld sem setur bros á vör og lætur blóðið renna smá!
Er úr við
Lætur rólegasta fólk bregða
Einfalt í notkun og fyndið.
Settu kassan bara einhvert og láttu forvitninga sjá um sína.
Allir elska smá saklaust grín.