Bein(n) í baki áminnari - Tæki sem minnir þig á að vera Bein(n) í baki


Verð:
translation missing: is-IS.product.general.sale_price4.490 kr

Vörulýsing

Snilldar vara fyrir börn og fullorðna

Rétt líkamsstaða er mikilvæg

Sniðugur bakstuðningur með nýjustu tækni

Heldur bakinu beinu og verndar mænunaNotkunarleiðbeiningar:1. Fyrst byrjar þú á því að stilla teygjuna rétt á þig.
2. Þú klæðir þig í tækið eins og jakka.

3. Þegar þú ert búin að koma bakstuðningnum vel fyrir þá skal kveikja á honum (lítill hnappur í bakinu).

4. Það er blár takki fyrir aftan bak sem þú heldur inni í 1 sekúndu.

5. Eftir að þú kveiktir á græjunni skaltu standa upprétt/ur þar til tækið titrar 3 sinnum.

6. Héðan í frá mun tækið titra á þig hvert skipti sem þú beygir þig vitlaust fram.

7. Teygjurnar halda öxlunum uppréttum og kassanum út.Vörulýsing:

Stærð : kemur í einni stærð
Þyngd :15-95kg
Stærð í kringum bringu : 70 cm-120 cm
Litur : grár
Efni : ABS + high strenght nylon
Batterí : 500mAh
Varan er létt og einföld

Þér gæti líkað þessar vörur

Nýlega skoðað