Steggjun & gæsun

Steggjun & gæsun

Hjá okkur eru við með fjölbreytt vöruúrval fyrir ýmiskonar fagnaði líkt og steggja og gæsaveislur. Það er hægt að framkvæma skemmtilegar útfærslur fyrir hópinn til að minna á hvern er verið að steggja/gæsa og einnig er hægt að gera væntanlega brúður/brúðguma vel merktan bak og fyrir þegar herlegheitin byrja svo sem flestir sjá hvað um er að vera. Endilega sendið okkur línu á info@fotomax.is eða hringið í okkur s. 562-5900. 

Birta:
Raða eftir:

Hettupeysa svört

Hettupeysa svört frá merkinu Clique Reg. Trademark, mjög vandaðar Kemur í  M, L og XL ..

6.590 kr.

Vasa peli 6oz

Flottir Vasa Pelar hægt að koma með sína eigin mynd eða texta, flottir í steggjun , gæsun , réttirna..

3.290 kr.

Bolur - Hvítur

100% Bómull. Við bjóðum upp á mikið úrval af persónulegum gjöfum. Vöruúrvalið hjá okkur er fjölb..

4.500 kr.

1,5oz skotglas

Við bjóðum upp á mikið úrval af persónulegum gjöfum. Vöruúrvalið hjá okkur er fjölbreytt sem h..

2.490 kr.