Afa og Ömmu bollar

Afa og Ömmu bollar

Hinir vinsælu ömmu og afa bollar hitta beint í hjartastað.  Frábært gjöf fyrir þá sem eiga allt og finnst ekkert yndislegra en að fá hugulsama gjöf sem fær þau til að hlýna um hjartarætur í hvert sinn sem þau fá sér morgunkaffið.

Birta:
Raða eftir: