Vörulýsing
Push pop it Bubble Sensory Fidget Toy - Pop it
Ef þér finnst gaman að kreista bóluplast þá áttu eftir að ELSKA þetta!
---------------------------
Þú ýtir inn kúlunum og þá kemur smá pop hljóð og svo snýrð þú við og ýtir aftur.
Truflar ekki aðra í kring
Er úr sílíkoni
Mælt með til að róa og bæta einbeitingu - mikið notað fyrir krakka með ADHD, ADD og Athyglisbrest.
Hægt að þvo
Hægt að nota sem spil.
Hægt að velja um Kassalaga, átthyrning eða hring.
Hægt að velja um appelsínugulan, gulan, grænan eða fjólubláan.