Magic snake cube


Verð:
translation missing: is-IS.product.general.sale_price700 kr

Vörulýsing

Þessi flottu og einstöku fikt magic snake cube leikföng eru hagnýt og skemmtileg dót fyrir börn, unglinga og fullorðna.

Fikt leikföng eru skemmtileg fyrir öll börn, en sérstaklega börn með auka orku, ADD / ADHD, OCD, einhverfu eða mikið álag og kvíða.

Þessi leikföng stuðla að ró, draga úr streitu, kvíða og geta aukið fókus og athygli.


Leystu eitt form og færðu þig yfir í annað - eða gerðu þitt eigið listaverk til að sýna vinum þínum. 

Þér gæti líkað þessar vörur

Nýlega skoðað