Vörulýsing
Kemur mánudaginn 28. nóvember
Litrík leikrör! - Skemmtilegt, gagnlegt leikfang fyrir börn, þessi popprör teygjast, tengjast, snúast og beygjast á margvíslegan hátt.
Þessi rör verða líka að hljóðrörum! Ýttu eða togaðu í þau, sveiflaðu þeim létt í hringi og hægt er að búa til skrýtin hljóð.
Koma í allskonar litum. Pantaðu hér á síðunni til að fá lit af handahófi eða
kíktu á okkur uppá Snorrabraut 54b til að velja þinn uppáhalds
Góða skemmtun!